• þri. 21. jan. 2020
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Georgíu

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Georgíu.

Leikurinn hefst kl. 11:10 og verður í beinni útsendingu á Youtube.

Bein útsending

Byrjunarliðið

Viktor Reynir Oddgeirsson

Jakob Franz Pálsson

Grímur Ingi Jakobsson

Kári Daníel Alexandersson

Þorsteinn Aron Antonsson

Róbert Thor Valdimarsson

Hlynur Freyr Karlsson

Logi Hrafn Róbertsson

Anton Logi Lúðvíksson

Guðmundur Tyrfingsson (F)

Adolf Daði Birgisson