• fös. 26. jún. 2020
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

Dregið í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Drátturinn fer fram í þættinum Mjólkurbikarmörkin og verður í lok þáttarins, en þátturinn hefst kl. 20:00.

Liðin sem verða í pottinum eru:

Pepsi Max deild

Valur

KR

Grótta

KA

HK

FH

Fjölnir

ÍA

Fylkir

Stjarnan

Breiðablik

Víkingur R.

Lengjudeildin

ÍBV

Fram

Afturelding

Þór