• fös. 24. júl. 2020
  • Mótamál

Tölfræði - Lokastaða liða eftir árum

Á vef KSÍ er hægt að skoða ýmsa áhugaverða tölfræði.  Meðal þeirra möguleika sem boðið er upp á er að skoða og bera saman lokastöðu liða í efstu deildum karla og kvenna aftur í tímann.  Á mótasíðum Pepsi Max deilda karla og kvenna er smellt á "Lokastaða eftir árum" hægra megin á síðunni og leitin svo afmörkuð eftir árum og liðum.

Pepsi Max deild kvenna

Pepsi Max deild karla

Hér má sjá dæmi, samanburð á lokastöðu ÍBV og Selfoss í efstu deild kvenna síðasta áratuginn.