• fös. 19. feb. 2021
  • Mótamál
  • Lengjubikarinn

B deild Lengjubikars karla af stað um helgina

B deild Lengjubikars karla fer af stað á föstudag með þremur leikjum, en einnig er leikið á laugardag og sunnudag.

Leikið er í fjórum riðlum og fara sigurvegarar riðlanna í undanúrslit. Hægt er að sjá leikjafyrirkomulag riðlanna á vef KSÍ.

Lengjubikar karla

Föstudagurinn 19. febrúar

Kári - ÍH 

Haukar - Reynir S.

KV - Ægir

Laugardagurinn 20. febrúar

Dalvík/Reynir - Völsungur

ÍR - Sindri

Tindastóll - Magni

Elliði - Þróttur V.

KFG - Víðir

Augnablik - KF

Sunnudagurinn 21. febrúar

Fjarðabyggð - Höttur/Huginn