• fös. 19. feb. 2021
  • Mótamál

Drög að niðurröðun 3. deildar karla 2021

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 3. deildar karla keppnistímabilið 2021.

Mótið hefst á heilli umferð laugardaginn 8. maí og eru þetta leikir fyrstu umferðar:

Elliði - Ægir

Höttur/Huginn - Sindri

KFS - Einherji

KFG - Tindastóll

Augnablik - ÍH

Dalvík/Reynir - Víðir

Hægt er að skoða niðurröðunina á vef KSÍ.

3. deild karla