• fös. 26. feb. 2021
  • Mótamál
  • Lengjubikarinn

C deild Lengjubikars karla hefst á laugardag

C deild Lengjubikars karla hefst á laugardaginn þegar Álftanes og Skallagrímur mætast.

Á sunnudag fara svo fram tveir leikur, en þá mætast annars vegar Vatnaliljur og Mídas og hins vegar Álafoss og GG.

Hægt er að skoða riðlaskiptingu deildarinnar á vef KSÍ.

C deild Lengjubikars karla