• lau. 27. feb. 2021
  • Ársþing

75. ársþing KSÍ fer fram í dag

75. ársþing KSÍ fer fram í dag laugardaginn 27. febrúar - að þessu sinni rafrænt í gegnum fjarfundabúnað. Þingfulltrúar og gestir þingsins tengjast í gegnum fjarfundabúnað og þá verður einnig hægt að fylgjast með þinginu í beinni vefútsendingu á miðlum KSÍ.

Á ársþingsvefnum er að finna allar nauðsynlegar upplýsingar um ársþing KSÍ. Ársskýrsla stjórnar er nú í fyrsta sinn birt sem sérstök vefsíða í stað PDF-forms fyrri ára.

Ársþingsvefur KSÍ

Ársskýrsla KSÍ

Vefútsending frá ársþingi (einnig hægt að fara á Youtube-síðu KSÍ)