• fös. 23. apr. 2021
  • Mótamál

Staðfest niðurröðun leikja í Íslandsmótum meistaraflokka 2021

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Íslandsmótum meistaraflokka.
Hafa ber í huga að á síðustu dögum hafa verið gerðar minniháttar breytingar á leikjum í flestum mótum meistaraflokka.

Athygli er vakin á því að leikjaniðurröðun Pepsi Max deildanna hefur einungis verið staðfest til 1. ágúst.

Leikir í eftirfarandi mótum hafa því verið staðfestir:

  • Pepsi Max deild karla – Niðurröðun staðfest til 1. ágúst
  • Pepsi Max deild kvenna – Niðurröðun staðfest til 1. ágúst
  • Lengjudeild karla
  • Lengjudeild kvenna
  • 2. deild karla
  • 2. deild kvenna
  • 3. deild karla
  • 4. deild karla.

Hægt er að sjá leikjaniðurröðun einstakra móta með því að smella hér.

Mót yngri flokka eru í lokavinnslu og verða staðfest á mánudag.

Mynd með grein:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net.