• mið. 12. maí 2021
  • Mótamál

Snæfell hættir í 4. deild karla

Snæfell hefur tilkynnt að liðið sé hætt við þátttöku í 4. deild karla í sumar. Því munu allir leikir félagsins í A-riðli 4. deildar falla niður.

Í A-riðli 4. deildar karla eru nú Afríka, Árborg, Berserkir, GG, Ísbjörninn, KFR, Kría og RB.

A-riðill 4. deildar karla