• mán. 28. jún. 2021
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla

Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.  Leikina má sjá hér að neðan og má búast við hörkuviðureignum. 

Þriðjudaginn 10. ágúst fara fram tveir leikir, miðvikudaginn 11. ágúst verða fjórir leikir og loks tveir fimmtudaginn 12. ágúst. 

Þriðjudagur 10. ágúst

  • Vestri - Þór
  • Fjölnir - ÍR

Miðvikudagur 11. ágúst

  • Keflavík - KA
  • Valur - Völsungur
  • Fylkir - Haukar
  • ÍA - FH

Fimmtudagur 12. ágúst

  • HK - KFS
  • Víkingur R. - KR

Átta liða úrslitin eru leikin í september, en undanúrslit og úrslitaleikur í október.

Mjólkurbikar karla

Mynd:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net.