• þri. 10. ágú. 2021
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

16 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

16 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni, en leikið verður á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.

Af þeim 16 liðum sem eru enn í keppninni eru níu úr Pepsi Max deildinni, þrjú úr Lengjudeildinni, þrjú úr 2. deild og eitt úr 3. deild.

Dregið verður í 8 liða úrslit keppninnar í lok útsendingar leiks Víkings R. og KR á fimmtudaginn.

Mjólkurbikar karla

16 liða úrslit Mjólkurbikars karla

Þriðjudagur 10. ágúst

Vestri - Þór á Olísvellinum kl. 18:00

Fjölnir - ÍR á Extra vellinum kl. 18:00

Miðvikudagur 11. ágúst

Keflavík - KA á Nettóvellinum kl. 17:00

HK - KFS í Kórnum kl. 18:00

Valur - Völsungur á Origo vellinum kl. 18:00

ÍA - FH á Norðurálsvellinum kl. 18:00

Fylkir - Haukar á Würth vellinum kl. 20:15

Fimmtudagur 12. ágúst

Víkingur R. - KR á Víkingsvelli kl. 19:15