• mán. 13. sep. 2021
  • Mótamál
  • Evrópuleikir

Dregið í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag, en Breiðablik verður þar á meðal liða.

Drátturinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef UEFA.

Bein útsending

Breiðablik er í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal.

Styrkleikaflokkur 1

Barcelona

PSG

Bayern Munchen

Chelsea

Styrkleikaflokkur 2

Lyon

Wolfsburg

Arsenal

Breiðablik

Styrkleikaflokkur 3

Häcken

Juventus

Hoffenheim

Real Madrid

Styrkleikaflokkur 4

WFC Kharkiv

Servette FCCF

HB Koge

Benfica