• þri. 14. sep. 2021
  • Fræðsla

KSÍ B 1 þjálfaranámskeið 2021

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 2.-3. október.

Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem lokið hafa KSÍ I og KSÍ II þjálfaranámskeiðum eða hafa UEFA C þjálfaragráðu erlendis frá. Gróf útskýring á uppbyggingu þjálfaranámskeiða er að finna hér að neðan.

Skipulag þjálfaranámskeiða

Námskeiðsgjaldið er 25.500 kr.

Opið er fyrir skráningu og finna má slóð til að skrá sig hér fyrir neðan. Dagskrá námskeiðsinsmá sjá hér neðst í fréttinni.

Skráningu á námskeiðið lýkur föstudaginn 24. september.

Skráning á námskeiðið 2.-3. október: https://forms.gle/XVMefYNwCa3Xa3ct7

Dagskrá