• mán. 20. sep. 2021
  • Landslið
  • U15 karla

U15 karla - Ísland mætir Finnlandi á þriðjudag

U15 karla mætir Finnlandi á þriðjudag í fyrri vináttuleik þjóðanna.

Leikurinn fer fram á Mikkelin Urheilupuisto og hefst hann kl. 15:00. Bein útsending verður frá leiknum á Youtube síðu finnska knattspyrnusambandsins.

Bein útsending

Liðin mætast svo aftur á fimmtudaginn á sama velli og hefst sá leikur kl. 10:00.