• þri. 21. sep. 2021
  • Landslið
  • U15 karla

U15 karla - Byrjunarliðið gegn Finnlandi

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leik liðsins gegn Finnlandi í dag.

Leikurinn fer fram ytra og hefst hann kl. 15:00 í dag og verður í beinni útsendingu á Youtube rás finnska knattspyrnusambandsins.

Bein útsending

Byrjunarliðið

Ívar Arnbro Þórhallsson (M)

Sindri Sigurjónsson

Dagur Jósefsson

Andri Steinn Ingvarsson

Þorri Stefán Þorbjörnsson

Nökkvi Hjörvarsson

Sturla Sagatun Kristjánsson

Stígur Diljan Þórðarson

Oli Melander

Elvar Máni Guðmundsson (F)

Elvar Örn Guðmundsson