• mán. 27. sep. 2021
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

Miðasala hafin á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Miðasala er hafin á tix.is á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Þar mætast Breiðablik og Þróttur R. og fer leikurinn fram föstudaginn 1. október kl. 19:15 á Laugardalsvelli.

Við hvetjum fólk til að fjölmenna á völlinn og styðja sitt lið til sigurs!

Miðaverð

Fullorðnir - 2000 krónur

16 ára og yngri - 200 krónur

Miðasala fyrir Breiðablik

Miðasala fyrir Þrótt R.