• mán. 11. okt. 2021
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - Hópurinn fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2022

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.

Ísland er þar í riðli með Ungverjalandi, Georgíu og Eistlandi. Leikið er dagana 22.-28. október í Ungverjalandi.

Riðillinn

Hópurinn

Arnar Daði Jóhannesson - Afturelding

Birkir Jakob Jónsson - Atalanta

Benoný Breki Andrésson - Bologna

Ásgeir Galdur Guðmundsson - Breiðablik

Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik

Lúkas Magni Magnason - Breiðablik

Rúrik Gunnarsson - Breiðablik

Arngrímur Bjartur Guðmundsson - FH

Baldur Kári Helgason - FH

William Cole Campbell - FH

Mikael Trausti Viðarsson - Fram

Stefán Orri Hákonarson - Fram

Heiðar Máni Hermannsson - Fylkir

Kristján Snær Frostason - HK

Haukur Andri Haraldsson - ÍA

Hákon Dagur Matthíasson - ÍR

Jóhannes Kristinn Bjarnason - Norrköping

Daníel Tristan Guðjohnsen - Real Madrid

Daníel Freyr Kristjánsson - Stjarnan

Róbert Frosti Þorkelsson - Stjarnan