• mið. 03. nóv. 2021
  • Dómaramál

Helgi Mikael dæmir í Unglingadeild UEFA

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Deportivo La Coruna og Maccabi Haifa í Unglingadeild UEFA.

Honum til aðstoðar verða þeir Þórður Arnar Árnason og Egill Guðvarður Guðlaugsson. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 3. nóvember í La Coruna á Spáni.