• mið. 03. nóv. 2021
  • Landslið
  • U15 karla

U15 karla - æfingahópur valinn

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 10.-12. nóvember.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Vegna fjölgunar Covid-19 smita í samfélaginu mun KSÍ ekki leggja til fatnað á æfingarnar og engir klefar verða í boði. Leikmenn mæta því klæddir í eigin fatnaði og koma með sína eigin vatnsbrúsa. Yfirþjálfarar geta óskað eftir því að fá að horfa á æfingarnar, að öðru leyti er ekki gert ráð fyrir áhorfendum á æfingunum.

Dagskrá

Hópurinn

Jakob Gunnar Sigurðsson - Afturelding

Ísak Atli Atlason - FH

Gils Gíslason - FH

Jónatan Guðni Arnarsson - Fjölnir

Breki Ottósson - HK

Karl Ágúst Karlsson - HK

Ívar Logi Jóhannsson - Höttur

Árni Veigar Árnason - Höttur

Daniel Ingi Jóhannesson - ÍA

Máni Berg Ellertsson - ÍA

Dagur Már Sigurðsson - ÍR

Jóhannes Kristinn Hlynsson - ÍR

Sadew Vidusha R. A. Desapriya - ÍR

Jóhann Mikael Ingólfsson - KA

Mikael Breki Þórðarson - KA

Aron Daði Stefánsson - KA

Jón Arnar Sigurðsson - KR

Magnús Valur Valþórsson - KR

Freysteinn Ingi Guðnason - Njarðvík

Eysteinn Ernir Sverrisson - Selfoss

Benedikt Jóel Elvarsson - Valur

Thomas Ari Arnarsson - Valur

Tómas Johannessen - Valur

Víðir Jökull Valdimarsson - Valur

Jochum Magnússon - Víkingur R.

Haraldur Ágúst Brynjarsson - Víkingur R.

Sigurjón Mogensen Árnason - Víkingur R.

Sölvi Stefánsson - Víkingur R.

Þorri Heiðar Bergmann - Víkingur R.

Rúnar Snær Ingason - Þór

Pétur Orri Arnarson - Þór

Kolbeinn Nói Guðbergsson - Þróttur R.