• fim. 03. feb. 2022
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - 24 leikmenn valdir í úrtakshóp

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Arnar Daði Jóhannesson - Afturelding

Ásgeir Galdur Guðmundsson - Breiðablik

Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik

Lúkas Magni Magnason - Breiðablik

Arngrímur Bjartur Guðmundsson - FH

Baldur Kári Helgason - FH

Heiðar Máni Hermannsson - FH

Tómas Atli Björgvinsson - FH

William Cole Campbell - FH

Mikael Trausti Viðarsson - Fram

Stefán Orri Hákonarson - Fram

Bjarki Steinsen Arnarsson - Fylkir

Kristján Snær Frostason - HK

Tumi Þorvarsson - HK

Haukur Andri Haraldsson - ÍA

Logi Mar Hjaltested - ÍA

Patrik Thor Pétursson - KR

Rúrik Gunnarsson - KR

Alexander Clive Vokes - Selfoss

Elvar Orri Sigurbjörnsson - Selfoss

Þorlákur Breki Þ. Baxter - Selfoss

Daníel Freyr Kristjánsson - Stjarnan

Guðmundur Thor Ingason - Stjarnan

Róbert Frosti Þorkelsson - Stjarnan