• mán. 02. maí 2022
  • Landslið
  • U16 karla

U16 karla - Hópur valinn fyrir UEFA Development Tournament

Mynd - Mummi Lú

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.

Mótið fer fram í Rönneby í Svíþjóð dagana 10.-16. maí og leikur Ísland gegn Írlandi, Svíþjóð og Sviss.

Ísland mætir Svíþjóð 11. maí, Sviss 13. maí og Írlandi 16. maí.

Hópurinn

Nóel Atli Arnórsson - AaB

Hrafn Guðmundsson - Afturelding

Sindri Sigurjónsson - Afturelding

Ásgeir Galdur Guðmundsson - Breiðablik

Hilmar Karlsson - Breiðablik

Þorri Stefán Þorbjörnsson - FH 

Breki Baldursson - Fram

Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir

Karl Ágúst Karlsson - HK

Magnús Arnar Pétursson - HK

Elvar Máni Guðmundsson - KA

Ívar Arnbro Þórhallsson - KA

Jón Arnar Sigurðsson - KR

Daníel Tristan Guðjohnsen - Real Madrid

Allan Purisevic - Stjarnan

Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan

Tómas Johannessen - Valur

Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R.

Sölvi Stefánsson - Víkingur R.

Óli Melander - Örebro