• fös. 13. maí 2022
  • Fræðsla

Skemmtidagur fyrir fjölskyldur á flótta

Fimmtudaginn 19. maí ætlar KSÍ að efna til skemmtidags á Laugardalsvelli fyrir fjölskyldur frá Úkraínu og annað flóttafólk. Skemmtidagskrá verður í gangi frá kl. 13:00-16:00.

Þjálfarar frá KSÍ bjóða upp á knattspyrnuþrautir og leiki á grasvellinum sjálfum, og alls konar þrautir og leikir verða í kringum völlinn. Skylmingafélag Reykjavíkur, sem er með sína aðstöðu undir stúkunni á Laugardalsvelli, býður gestum að kynnast starfsemi sinni og auðvitað verður hoppukastali á svæðinu.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala og þetta verður alvöru sumarpakki fyrir hressa krakka/alla fjölskylduna.

A Day of fun with families from Ukraine

On Thursday the 19th of May from 13:00-16:00 the FA of Iceland (KSÍ) will host a “Day of fun” at the national stadium Laugardalsvöllur for families from Ukraine and other refugees.

KSÍ coaches will set up football challenges as well as a football game on the pitch. The Reykjavík fencing club, which is located at Laugardalsvöllur, will introduce their sport.

There will be a lot of other activities around the pitch, a bouncy castle and hotdogs. We look forward to seeing you next Thursday!

День розваг з українськими сім'ями

У четвер 19 травня з 13:00 по 16:00 Ісландська футбольна Асоціація (KSI) проведе "День Розваг" на національному стадіоні Лаугардалсволлур для українських сімей та інших біженців. Наші тренери проведуть футбольні змагання ,а також футбольні ігри на полі. Фехтувальний клуб Рейк'явіку, який розташований на Лаугардалсволлур , представить свій вид спорту. Також на полі будуть проведені різні заходи, буде надувний замок та подаватимуться хотдоги. Чекаємо вас з нетерпінням наступного четверга!