• fös. 20. maí 2022
  • Mótamál
  • Lengjubikarinn

ÍA Lengjubikarmeistarar í C deild kvenna

Mynd - Twitter reikningur ÍA

ÍA tryggði sér sigur í C-deild Lengjubikars kvenna á fimmtudag með 3-2 sigri gegn Völsung í úrslitaleik.

Liðið vann alla sína leiki í Lengjubikarnum, vann Sindra 5-3 í undanúrslitum og svo Völsung í úrslitaleiknum.

Til hamingju ÍA!