• fim. 16. jún. 2022
  • Fræðsla

Moli á ferð um vestfirði

Í vikunni sem er að líða hóf Moli ferðalag sitt um vestfirði. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag fór Moli til Súðavíkur, Ísafjarðar, Bolungarvíkur, á Flateyri, Þingeyri, Suðureyri, Patreksfjörð, Tálknafjörð og Bíldudal.

Hann hitti fullt af hressum krökkum þar sem gleðin var við völd.

Í næstu viku heldur hann ferð sinni áfram.

Mánudagur 20. júní

Reykhólar kl 12:00

Hólmavík kl 14:00

Búðardalur kl 16:00

Þriðjudagur 21. júní

Hvammstangi kl 11:00

Skagaströnd kl 14:00

Miðvikudagur 22. júní

Hofsós kl 16:30