• lau. 25. jún. 2022
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eru framundan - fimm leikur á sunnudag, tveir leikir á mánudag og umferðinni lýkur á þriðjudag með viðureign Selfoss og Víkings R. á JÁVERK-vellinum á Selfossi.  Dregið verður í 8-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ 30. júní.  

Fjórir leikir eru í beinni útsendingu á RÚV, KA-Fram og Njarðvík-KR á sunnudag, ÍA-Breiðablik á mánudag og fyrrnefndur leikur Selfoss-Víkingur á þriðjudag.

Mjólkurbikar karla