• þri. 23. ágú. 2022
  • Hæfileikamótun

Hæfileikamót stúlkna á Laugardalsvelli á miðvikudag

Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ stúlkna fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudag.

Á mótinu taka 60 stelpur þátt frá 25 félögum víðs vegar af landinu og hafa þær æft saman í vikunni. Á miðvikudag verða svo leiknir tveir leikir á Laugardalsvelli og verða þeir báðir í beinu streymi á vef KSÍ.

Vefur KSÍ

Hópurinn