• lau. 01. okt. 2022
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - Hópur valinn til æfinga

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ. Þær eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023 dagana 25.-31. október. Ísland er í riðli með Norður Makedóníu, Frakklandi og Lúxemborg, en leikið verður í Norður Makedóníu.

Hópurinn

Enes Þór Enesson Cogis - Afturelding

Hrafn Guðmundsson - Afturelding

Sindri Sigurjónsson - Afturelding

Hilmar Karlsson - Breiðablik

Þorri Stefán Þorbjörnsson - FH

Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir

Theodór Ingi Óskarsson - Fylkir

Tómas Johannessen - Grótta

Andri Steinn Ingvarsson - Haukar

Benedikt Briem - HK

Karl Ágúst Karlsson - HK

Magnús Arnar Pétursson - HK

Daniel Ingi Jóhannesson - ÍA

Breki Baldursson - Fram

Patrekur Aron Grétarsson - Þróttur N.

Elvar Máni Guðmundsson - KA

Dagbjartur Búi Davíðsson - KA

Ívar Arnbro Þórhallsson - KA

Valdimar Logi Sævarsson - KA

Jón Arnar Sigurðsson - KR

Hannes Pétur Hauksson - KR

Gunnar Magnús Gunnarsson - KR

Dagur Jósefsson - Selfoss

Allan Purisevic - Stjarnan

Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan

Kristján Sindri Kristjánsson - Valur

Sölvi Stefánsson - Víkingur R.

Jochum Magnússon - Víkingur R.

Ketill Guðlaugur Ágústsdóttir - Víkingur R.

Nökkvi Hjörvarsson - Þór