• fös. 16. des. 2022
  • Dómaramál

FIFA dómaralistinn 2023

Myndir - Mummi Lú

FIFA dómaralistinn fyrir árið 2023 hefur verið staðfestur af dómaranefnd FIFA.

Tveir nýir íslenskir aðstoðardómarar eru á listanum, þeir Eysteinn Hrafnkelsson og Kristján Már Ólafs.

Eftirtaldir dómarar og aðstoðardómarar skipa FIFA listann 2023.

Dómarar

Bríet Bragadóttir

Helgi Mikael Jónasson

Ívar Orri Kristjánsson

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson

Þorvaldur Árnason

Aðstoðardómarar

Andri Vigfússon

Birkir Sigurðarson

Egill Guðvarður Guðlaugsson

Eysteinn Hrafnkelsson

Gylfi Már Sigurðsson

Jóhann Gunnar Guðmundsson

Kristján Már Ólafs

Rúna Kristín Stefánsdóttir