• þri. 07. feb. 2023
  • Dómaramál

Byrjendadómaranámskeið á Akureyri

Knattspyrnudómarafélag norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendadómaranámskeiði miðvikudaginn 15. febrúar kl. 19:30.

Námskeiðið verður haldið í sal Einingar-iðju Skipagötu 14.

Námskeiðinu lýkur með prófi sem veitir viðkomandi unglingadómararéttindi.

Skráning og upplýsingar á thoroddur@ksi.is