• fös. 19. maí 2023
  • Agamál

Leikmaður FH úrskurðaður í eins leiks bann

Á fundi sínum 18. maí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Shaina Faiena Ashouri leikmann FH í eins leiks bann í Íslandsmóti vegna atviks í leik Tindastóls og FH í Bestudeild kvenna þann 7. maí síðastliðinn.

Úrskurður aga- og úrskurðunarnefndar