• þri. 07. maí 2024
  • Mótamál

Dregið í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins á miðvikudag

Dregið verður í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins á miðvikudag.

Drátturinn hefst kl. 12:00 og verður hann í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

32-liða úrslitin fara fram miðvikudaginn 19. júní.

Víðir eru handhafar bikarsins eftir að hafa unnið KFG 2-1 í fyrsta úrslitaleik keppninnar á síðasta ári.

Liðin í drættinum

2. deild karla

Haukar

Höttur/Huginn

KF

KFA

KFG

Kormákur/Hvöt

Reynir S.

Selfoss

Víkingur Ó.

Völsungur

Þróttur V.

Ægir

3. deild karla

Augnablik

Árbær

Elliði

Hvíti Riddarinn

ÍH

Kári

KV

KFK

Magni

Sindri

Vængir Júpíters

4. deild karla

Árborg

Hamar

KH

RB

Skallagrímur

Tindastóll

Ýmir