• mið. 08. maí 2024
  • Mótamál

Dregið hefur verið í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins

Dregið hefur verið í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins.

32-liða úrslitin fara fram miðvikudaginn 19. júní.

Víðir eru handhafar bikarsins eftir að hafa unnið KFG 2-1 í fyrsta úrslitaleik keppninnar á síðasta ári.

Mótið á vef KSÍ

32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins

KV - Vængir Júpíters

Magni - Hamar

Víkingur Ó. - Kormákur/Hvöt

Ýmir - KÁ

Tindastóll - Reynir S.

Höttur/Huginn - Kári

KH - Sindri

Víðir - Haukar

Árbær - Elliði

RB - KF

KFG - Þróttur V.

Ægir - Selfoss

Hvíti Riddarinn - Völsungur

KFA - ÍH

KFK - Skallagrímur

Árborg - Augnablik