• þri. 11. jún. 2024
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna á þriðjudag

Mynd - Mummi Lú

8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á þriðjudag.

Leikur Aftureldingar og Þróttar R. verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV og eftir leik verður dregið í undanúrslit keppninnar í beinni útsendingu.

8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna

FH - Þór/KA á Kaplakrikavelli kl. 17:15

Breiðablik - Keflavík á Kópavogsvelli kl. 19:15

Grindavík - Valur á Stakkarvíkurvelli-Safamýri kl. 19:15

Afturelding - Þróttur R. á Malbikstöðinni að Varmá kl. 20:00