Það var mikil spenna á toppi og botni 3. deildar karla í ár og örfá stig sem skildu að á báðum endum deildarinnar.
Fyrri leikirnir í undanúrslitum Lengjudeildar karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. september.
Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla fór fram um helgina.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik PSG og Girona í Unglingadeild UEFA.
Keppni í 5. deild karla er lokið þetta sumarið og lauk þegar Álftanes og Hafnir mættust í úrslitaleik um sigur í deildinni.