KSÍ hefur ráðið Guðna Þór Einarsson í starf á innanlandssviði skrifstofu KSÍ og mun hann hefja störf 1. október næstkomandi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Á leikjum A landsliðs karla gegn Wales, föstudaginn 11. október, og Tyrklandi, mánudaginn 14. október, sem fram fara á Laugardalsvelli geta öll börn...
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Formaður KSÍ og framkvæmdastjóri voru í höfuðstöðvum UEFA í vikunni og funduðu þar með fulltrúum Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).