KSÍ og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára.
U19 karla vann flottan 3-0 sigur gegn Mexíkó í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 lið karla mætir Danmörku í heimaleik í undankeppni EM 2025
Breiðablik og Valur unnu bæði leiki sína í undanúrslitum fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna.
U19 karla hefur leik á fimmtudag á æfingamóti sem fer fram í Slóveníu.
Að gefnu tilefni vill KSÍ skýra eftirfarandi varðandi málskot atvika í knattspyrnuleikjum til aga- og úrskurðarnefndar.