Knattspyrnumót sumarsins eru í fullum gangi og línur mögulega þegar farnar að skýrast að einhverju leyti.
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag.
2312. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 12. júní 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli (og á Teams).
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í júlí.
Mánudaginn 24. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins.