Um helgina verða æfingar hjá U17 og U19 landsliðum kvenna og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur...
Kvennalandsliðið hélt utan í morgun til Algarve þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum. Sif...
Þeir sem skrá sig á póstlista KSÍ munu fá sendar ýmsar upplýsingar sem tengjast þjálfurum á Íslandi, upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ...
Grindvíkingar skiluðu fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni á fimmtudag og þar með hafa öll félögin 12 í Landsbankadeild karla...
Keflvíkingar skiluðu á þriðjudag fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2008 og er Grindavík því eina félagið...
Fjárhagsleg fylgigögn ÍBV með umsókn félagsins um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2008 hafa nú borist KSÍ með póstinum. Leyfisstjórn...