Hafir þú áhuga á að gerast sjálfboðaliði þá hvetur KSÍ þig til að hafa samband við það félag sem þú hefur áhuga á að starfa fyrir og bjóða fram krafta...
Félögum gefst tækifæri til að koma að viðbótar athugasemdum við niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum.
KSÍ hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins sem COMET-verkefnastjóra.
KSÍ hefur samið við Analyticom um innleiðingu á COMET, nýju móta- og upplýsingakerfi fyrir mótahald og aðra starfsemi sambandsins.
Dagur barna- og unglingaráða verður haldinn laugardaginn 13. apríl í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.
A landslið kvenna tapaði 3-1 gegn Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2025.