Um miðjan september fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ. Matið er framkvæmt árlega af SGS, sem er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki og...
Margt er framundan hjá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Félagið fundar með þjálfurum úr Landsbankadeild karla í kvöld en áður hafði verið...
KSÍ býður öllum áhugasömum upp á ókeypis fyrirlestur hjá Jens Bangsbo föstudaginn 17.nóvember klukkan 20.00 -...
Leyfisstjóri KSÍ og formaður leyfisráðs sóttu á dögunum vinnufund um útgáfu 2.0 af leyfisstaðli UEFA. Leyfisstaðall UEFA er í stuttu...
Helgina 10. - 12. nóvember stendur KSÍ fyrir 2. stigs þjálfaranámskeiði. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og í Reykjanesbæ. ...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn á landsliðsæfingar kvenna sem fram fara um næstu helgi. ...