Gera varð eina breytingu á U21liði karla en hópurinn lagði af stað til Andorra í gærmorgun. Vegna veikinda komst Eyjólfur Héðinsson úr Fylki...
U19 landslið kvenna vann í dag öruggan sigur á Rúmenum í lokaumferð milliriðils EM, sem fram fór í Rúmeníu. Greta Mjöll Samúelsdóttir gerði tvö...
U19 landslið kvenna leikur í dag lokaleik sinn í milliriðli EM, sem fram fer í Rúmeníu. Mótherjarnir í dag eru einmitt heimamenn...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt um eina breytingu á hópnum fyrir leikinn gegn Hvít Rússum í Minsk. Málfríður...
Annar leikur íslenska U19 kvennalandsliðisins í undanriðli EM, fer fram í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma. Mæta þá stelpurnar dönsku...
Íslensku stelpurnar í U19 landsliðinu léku í dag sinn annan leik í undanriðli fyrir EM, sem fram fer í Rúmeníu. Leiknum lyktaði 1-2 fyrir þær...