Af óviðráðanlegum ástæðum hefur æfingatímum U17 og U21 landsliða karla næstkomandi sunnudag, 17. desember, verið breytt. Leiknir verða tveir...
Aðalsteinn Örnólfsson knattspyrnuþjálfari hefur fært KSÍ 100 bækur að gjöf til varðveislu í bókasafni KSÍ. Bækurnar eru úr einkasafni...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni fyrir EM 2009 en úrslitakeppnin fer fram í Finnlandi. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki og lenti í...
Leikdagar fyrir undankeppni EM kvenna 2009 eru tilbúnir og mun Ísland leika við Grikkland á útivelli í fyrsta leik sínum í...
KSÍ heldur I.stigs þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 15-17.desember. Hægt að skrá sig á námskeiðið með því að senda tölvupóst á
Knattspyrnudeild Aftureldingar vantar þjálfara fyrir 7. og 8. flokk kvenna frá og með næstu áramótum. Upplýsingar gefur Gústav...