KSÍ mun standa fyrir fjölmörgum þjálfaranámskeiðum á árinu 2007. Dagsetningar eru komnar á hluta af námskeiðunum en fyrsta námskeiðið á nýju ári...
Landslið U17 og U19 karla munu vera með úrtaksæfingar um helgina. Um tvö lið er um að ræða í báðum aldursflokkum. Lúka Kostic mun sjá um...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 12. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Tillögum sem bera á upp á...
Keflvíkingar voru fyrstir til að skila leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2007 ásamt fylgigögnum. Gögnin bárust leyfisstjóra fyrir...
Fyrstu helgina á nýju ári, 6. og 7. janúar, munu fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt æfingahóp fyrir æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 6.-7. janúar. ...