Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Portúgal í tveimur vináttuleikjum í byrjun maí.
Breyting hefur verið gerð á leik Breiðabliks og Fram í Bestu deild karla.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leikjaniðurröðun í 5. deild karla.
Hefur þú áhuga á að taka þátt í tveggja vikna Ólympíuævintýri í Grikklandi í sumar?
Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni EM 2023 hjá U19 karla.
Mjólkurbikar karla heldur áfram í vikunni þegar 32-liða úrslit keppninnar verða leikin.