Leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna hefur verið flýtt um einn dag.
Miðasala á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi í Þjóðadeild UEFA er í fullum gangi og fer hún fram í gegnum vef KSÍ (ksi.is).
U23 kvenna tapaði 1-2 gegn Skotlandi í seinni æfingaleik þjóðanna.
A landslið karla er komið saman í Skotlandi og hefur hafið undirbúning fyrir komandi vináttuleiki.
U21 karla: Egyptar draga lið sitt til baka. Ísland mætir Brasilíu í staðinn.
U23 kvenna mætir Skotlandi á mánudag í seinni æfingaleik liðanna.