Keppni í Lengjubikarnum er komin á fulla ferð og það eru fjölmargir leikir framundan víðs vegar um landið.
2324. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 29. janúar 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
2323. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
Formaður KSÍ minnist Ellerts B. Schram, heiðursformanns KSÍ, sem lést þann 24. janúar síðastliðinn.
A landslið kvenna mætir Serbíu 27. júní í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.