Breiðablik og Víkingur R. leika seinni leikina á fimmtudag í sínum viðureignum í Evrópukeppnum félagsliða.
U17 karla gerði markalaust jafntefli við Ungverjaland í fyrsta leik sínum á Telki Cup.
Árleg ráðstefna knattspyrnusambanda Norðurlandanna fer fram á Íslandi dagana 15. og 16. ágúst.
KSÍ B coaching license will be offered in English this winter.
U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í undankeppni HM 2026 hefst miðvikudaginn 13. ágúst klukkan 12:00.