Hlekkur á kjörbréf fyrir ársþing KSÍ hefur verið sendur með tölvupósti á formenn og/eða framkvæmdastjóra aðildarfélaga.
Þær tillögur sem lagðar verða fram á 79. ársþingi KSÍ má nú sjá á ársþingsvefnum.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir vináttuleiki gegn Skotlandi í febrúar.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga 17.-18. febrúar.
Eimskip og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa skrifað undir samstarfssamning til næstu þriggja ára og verður Eimskip því einn af bakhjörlum KSÍ og...
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.