Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
U16 kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 karla tapaði 1-2 gegn Írlandi í lokaleik sínum á UEFA Devlopment Tournament, en leikið var í Svíþjóð.
Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna á þriðjudag.
Stjórnarfundur 19. maí 2022 kl. 16:00. Fundur nr. 2280 – 5. fundur stjórnar 2022/2023.
Leikmannasamtök Íslands voru formlega tekin inn í FIFPRO, alþjóðlegu leikmannasamtökin, í nóvember á síðasta ári.