Margrét Magnúsdóttir, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti stúlkna dagana 26.-28. mars.
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Úkraínu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í vikunni að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum frá og með fyrsta leik í Mjólkurbikar KSÍ 2025.
Fyrri fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2025 fór fram á fimmtudag.
KSÍ hefur staðfest leiktíma í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 1/2025.